Arctica Finance kaupir H.F. Verðbréf

Móðurfélag Arctica Finance hf. hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé í H.F. Verðbréfum hf. Kaupin  hafa verið samþykkt af Fjármálaeftirlitinu.

Hér má finna heimasíðu Arctica Finance hf.

www.arctica.is

  •  
  •  
  •